„Lýsi er mjög sterkt vörumerki og þó að ég segi sjálf frá er Lýsi „Rollsinn“ í þessum fiskolíuheimi sem er ekkert sérstaklega stór,“ segir Viðskiptaverðlaunahafinn Katrín Pétursdóttir.