Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Chelsea mun líklegla ekki kaupa inn leikmann í janúarglugganum og mun halda sig við sinn hóp út tímabilið. Þetta kemur fram í enskum miðlum en Standard segir þó að tvö undrabörn séu á óskalista félagsins. Það eru þeir Konstantinos Karetsas hjá Genk og hinn 17 ára gamli Djylian N’Guessan sem spilar fyrir St. Etienne í Lesa meira