Verða Messi og Ronaldo liðsfélagar?

Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, bestu knattspyrnumenn sinnar kynslóðar, eru á lokametrunum á löngum og farsælum ferlum.