Áfengi er um þrefalt dýrara á Íslandi en í Evrópusambandinu, að meðaltali. Þetta og annað hefur valdið því að drykkja er um 25 prósent minni hér á landi en í Evrópusambandinu, en hins vegar er ofdrykkja á Íslandi meiri en í Evrópu. Dýrast á Íslandi en ódýrast í Ítalíu Samkvæmt tölu evrópsku hagfræðastofnunarinnar, Eurostat, er áfengi hvergi Lesa meira