Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Maurizio Sarri, fyrrum stjóri Chelsea, þurfti nýlega að fara í hjartaaðgerð en hann er 66 ára gamall og starfar fyrir Lazio í dag. Þetta eru fréttir sem komu mörgum á óvart en lítið sem ekkert hafði verið fjallað um hjartavandamál Ítalans. Aðgerðin heppnaðist vel en hjartsláttur Sarri var óreglulegur og var víst nauðsynlegt fyrir hann Lesa meira