Sadio Mané og félagar í Senegal unnu 0-3 sigur á Benín í lokaleik sínum í D-riðli Afríkumótsins. Í hinum leik kvöldsins sigraði Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Botsvana, 0-3.