Tatiana Schlossberg, barnabarn Johns F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, er látin 35 ára að aldri eftir baráttu við sjalfgæfa tegund af hvítblæði, sem hún greindist með fyrir um einu og hálfu ári síðan.