Aftur til Liverpool eftir vonbrigði

Knattspyrnumennirnir James McConnell og Owen Beck snúa aftur til Liverpool á nýju ári eftir vonbrigði hjá lánsfélögum sínum.