Árið 2025 er svo gott sem búið og margir munu eflaust minnast þess sem ársins sem allir og amma þeirra byrjuðu á þyngdarstjórnunarlyfjum, en þekktast þeirra er án efa danska lyfið Ozampic. Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er ein þeirra sem hafa náð góðum árangri með þyngdarstjórnunarlyfjum og segir hún í samtali við People að lyfin hafi Lesa meira