Innkalla rakettupaka

Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem send var út rétt í þessu kemur fram að vegna galla verði svokallaður Rakettupakki 2 tekinn úr sölu hjá félaginu og þeir pakkar sem þegar hafa verið seldir innkallaðir. Segir í tilkynningunni að Landsbjörgu hafi í kvöld borist ábendingar um að galli væri í einhverjum rakettum sem seldar hafi Lesa meira