Vinsæll rakettupakki tekinn úr sölu

Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur tekið Rakettupakka 2 úr sölu og kallar inn þá pakka sem þegar hafa verið seldir.