Ráða Íslending í þjálfarateymið

Danska knattspyrnufélagið Hillerød hefur ráðið Runólf Trausta Þórhallsson sem nýjan markvarðarþjálfara aðalliðsins.