Útbreidd fjársvik í velferðarkerfinu skekja vígi afkomenda norrænna innflytjenda

Í Bandaríkjunum býr hæst hlutfall afkomenda innflytjenda frá Norðurlöndunum í Minnesota ríki. Undanfarnar vikur og misseri hafa verið afhjúpuð umfangsmikil fjársvik í velferðarkerfi ríkisins sem að þó nokkrum hluta er fjármagnað af stjórnvöldum í Washington og standa nú öll spjót á yfirvöldum í Minnesota sem halda því fram að svikin séu ekki að öllu leyti Lesa meira