England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

Arsenal vann stórsigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Aston Villa á sínum heimavelli. Það stefndi allt í mjög spennandi leik fyrir viðureignina en Villa hafði unnið síðustu 11 leiki sína í öllum keppnum. Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en Arsennal tókst að skora heil fjögur mörk gegn einu í þeim Lesa meira