Illt í hjartanu eftir andlát Åges

Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari karla í fótbolta, lést fyrr í mánuðinum eftir stutta baráttu við krabbamein í heila.