Hafa miklar áhyggjur af stöðu mála

Utanríkisráðuneytið hér á landi hefur ekki greint frá þessu eða birt yfirlýsinguna en breska utanríkisráðuneytið birti þó yfirlýsinguna fyrr í dag.