Ander­son henti Van Gerwen úr leik

Gary Anderson, Gian van Veen og Luke Humphries tryggðu sér sæti í átta manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í kvöld.