Rétt­lætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri fram­herja“

Ruben Amorim sagði að Manchester United hefði verið í vandræðum allan tímann gegn botnliði Wolves á Old Trafford í kvöld.