Björn Gíslason hefur verið ráðinn verkefnastjóri atvinnuuppbyggingar á Bakka við Húsavík og mun hann hefja störf í janúar.