10 atburðir sem mótuðu árið 2025

Endurkoma Donalds Trump til valda, vopnahlé á Gaza og gríðarlegar fjárfestingar í gervigreind: Hér eru 10 atburðir sem mótuðu árið 2025. Trump snýr aftur Sókn efnahagslegrar verndarstefnu. Fjöldabrottvísanir óskráðra innflytjenda. Niðurrif heilla deilda alríkisstjórnarinnar. Frá því að Donald Trump, forseti repúblikana, sneri aftur í Hvíta húsið fyrir annað kjörtímabil sitt í janúar hefur hann beint spjótum sínum að andstæðingum, sent...