Í dag er síðasti dagur ársins og á morgun hefst nýtt ár. Áramótin eru hjá mörgum tími íhugunar enda marka þau mikil tímamót í hugum okkar flestra. Vonandi gefur nýtt ár okkur Íslendingum tækifæri og getu til að bæta mannlífið í landinu og til að horfa með bjartsýni til komandi árs. Skoðum þetta nánar. „Hver Lesa meira