Antoine Semenyo verður leikmaður Manchester City á nýju ári en hann gengur í raðir félagsins frá Bournemouth. Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem sérhæfir sig í leikmannaskiptum. Semenyo hefur spilað vel með Bournemouth á tímabilinu og var orðaður við öll stærstu félög Englands. Hann verður staðfestur hjá City stuttu eftir áramót en það gengur Lesa meira