„Ég fer bara óvart alltaf að hugsa um Glódísi og þetta sumar, af því að þetta var svo óvenjulegt,“ sagði Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona á RÚV, í íþróttauppgjöri Dagmála.