Við eigum öll Reykjavík

Aðsend grein úr Morgunblaðinu. Það bar helst til tíðinda í mínu lífi á þessu ári að verða óvænt borgarstjóri þegar nokkrar vikur voru liðnar frá síðustu áramótum.