Einn handtekinn grunaður um frelsissviptingu

Lögregla handtók í gær karlmann grunaðan um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu. Maðurinn var vistaður í fangaklefa vegna málsins.