Segir halla á Færeyinga í síldinni

Færeyingar bera skarðan hlut frá borði þegar kemur að veiðum á íslenskri síld. Þetta hefur færeyska Kringvarpið eftir Annfinni Garðalíð, formanni Skipstjóra- og stýrimannafélagsins í Færeyjum.