Um 90% landsmanna telja að íslenskur iðnaður hafi jákvæð áhrif á samfélagið í heild. Aðeins 3% telja að íslenskur iðnaður hafi neikvæð áhrif. Þetta kemur fram í nýrri viðhorfskönnun sem Gallup framkvæmdi meðal landsmanna að beiðni Samtaka iðnaðarins (SI).