Friður á fjöllunum í vetrargöngunni

Náttúran og umhverfið er aðalatriðið í fjallgöngum að vetri til en það getur verið gríðarlega fallegt í stillum. Undirbúningur og búnaður er þó lykilatriði og gott að kynna sér veðurspá vel.