Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári, meðal annars tónlistarmanninum og súkkulaðidrengnum Patrik Atlasyni, betur þekktur sem Prettyboitjokkó. Það er alltaf nóg að gera hjá Patrik og í haust Lesa meira