Andlegur vandi hefur aukist hjá ungu fólki, skoða þarf betur umhverfi þess og passa betur upp á hópinn. Þetta segir Vigdís Jónsdóttir forstjóri Virk. „Við sjáum vel að þessir ungu einstaklingar ná góðum árangri hjá okkur og skila sér í vinnu