Lesendur innlendra íþróttafrétta á Vísi höfðu að venju mikinn áhuga á Bakgarðshlaupinu á árinu sem senn er á enda undir lok. Þá voru margra augu á oddaleik Tindastóls og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta og ólæti stuðningsmanna Bröndby vöktu athygli.