Sumarið 2025 var köflótt þegar horft er til laxveiðinnar. Vissulega vonbrigði með undantekningum þó. Hér er sumarið rifjað upp með góðum gestum.