Stærsti söludagurinn hafinn: Hluti af hefðinni

Flugeldasalan hjá björgunarsveitum landsins þetta árið hefur gengið vel og jafnvel betur en á síðastliðnum árum.