Alvarleg líkamsárás á Akureyri í nótt

Þrír voru handteknir vegna líkamsárásar á Akureyri í nótt þar sem hnífi var beitt. Tveir hinna handteknu eru með alvarlega áverka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Ekki liggur fyrir hvort farið verður fram á gæsluvarðhald yfir hinum handteknu en í tilkynningunni segir: „Í nótt var tilkynnt um alvarlega líkamsárás á Lesa meira