Landsliðskona farin eftir aðeins sex mánuði

Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir hefur yfirgefið herbúðir portúgalska knattspyrnufélagsins Braga eftir aðeins sex mánuði hjá félaginu.