Met í haldlagninu fíkniefna á árinu

Lögregla og tollgæsla lögðu hald á um 468 kíló af marijúana og 106 kíló af kókaíni á árinu. Lagt var hald á 66 kíló af hassi.