Segir ríkisstjórnina grafa undan verðmætasköpun

Sigurður Ingi Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins segir ríkisstjórnina grafa undan verðmætasköpun á landsbyggðinni með óhóflegri gjaldtöku og ákvörðunum sem auka óvissu í rekstri.