Galli á rakettum í vinsælum rakettupakka sem Slysavarnafélagið Landsbjörg innkallaði og tók úr sölu í gærkvöldi uppgötvaðist í kjölfar kvörtunar frá viðskiptavini.