Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is. Íslenska kvennalandsliðið fór á sitt fimmta Evrópumót í röð í Sviss í sumar en tapaði öllum leikjum sínum, sem voru mikil vonbrigði. „Þetta var ömurlegt mót, enda var tekið til í þjálfarateyminu þó þjálfarinn hafi haldið starfi sínu,“ sagði Lesa meira