Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis, segir að kaup Brims á fyrirtækinu muni gera Brim að langöflugasta sjávarútvegsfyrirtæki landsins.