Neysla ólöglegra fíkniefna hefur lengi verið vandamál í íslenskum fangelsum, þ. á m. á Litla-Hrauni við Eyrarbakka. Engu sé líkara en að horft sé framhjá neyslunni til að halda fangelsunum „góðum“ og án átaka