Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir upptöku til af því þegar skór barnabarns hennar voru teknir í Borgarholtsskóla fyrr á árinu.