Skyndihjálp lokahnykkur í fiskvinnslunámskeiði

Starfsfólk í fiskvinnslum Samherja tóku í gær skyndihjálparnámskeið sem er sérsniðið fyrir aðstæður í fiskvinnslu en rétt viðbrögð á fyrstu mínútum geta bjargað mannslífum.