Slökkviliðsstjórar biðla til fólks að fara varlega

Slökkviliðsstjórar á Norðurlandi biðla til fólks að fara varlega með skotelda og opinn eld í dag.