Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Alba Berlín eru á góðu skriði í efstu deild þýska körfuboltans en liðið vann Braunschweig, 104:73, í Berlínarborg í dag.