Heims­meistarinn ekki hrifinn af HM yfir jóla­há­tíðina

Skákmaðurinn Magnus Carlsen vann tuttugustu gullverðlaunin á heimsmeistaramóti í gærkvöldi en getur ekki sagt að honum finnist mótið sjálft skemmtilegt.