Telja stuðning í samræmi við EES-samning

Byggðastofnun er ósammála því að ríkisstuðningur við Íslandspóst hafi á undanförnum árum verið í trássi við reglur EES-samningsins.