Áramótabrennum frestað vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta áramótabrennum í Fjarðabyggð.