Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin

Fókus var hlaðið fjölbreyttu efni á árinu sem er að líða. Viðtöl við þjóðþekkta einstaklinga sem og minna þekkta vöktu athygli, auk þess sem fregnir af fræga fólkinu, innlendu sem erlendu vekja alltaf athygli. Ný ást og hjónaband, barneignir, sala fasteigna og Íslandsvinir slá alltaf í gegn. Hér að neðan má lesa um hvað sló Lesa meira