Annað skiptið í mánuðinum sem rafmagni slær út

Íbúar á Tálknafirði eru ekki vanir því að bærinn glími við rafmagnsleysi en þó hefur farið að bera á því nú í vetur.